Matthías rúnar sigurðsson

Introducing:

Matthías Rúnar Sigurðsson (1988) er myndhöggvari og efniviður höggmynda hans eru steinar - grágrýti, blágrýti, gabbró, granít, marmari ofl. Matthías hlaut Hönnunarverðlaun Íslands árið 2021. Höggmyndir hans má finna í einkasöfnum, í safneign Listasafns Íslands, Safnasafnsins, Listasafns Reykjavíkur, hjá skáldum og úti á víðavangi.

Previous
Previous

Magnús Orri

Next
Next

Solveig Pálsdóttir